Studdir vafrar

 

Á við: Office 365 for professionals and small businesses, Office 365 for enterprises, Live@edu

Efni síðast breytt: 2011-11-23

Ef þú vilt nota alla þá eiginleika sem í boði eru í stjórnborði Exchange þarftu að nota einn af eftirfarandi vöfrum.

Samsetningar studdra vafra og stýrikerfa

Samsetning vafra og stýrikerfa hefur einnig áhrif á hvort aðgerðir í stjórnborði Exchange eru tiltækar.

Vafri + stýrikerfi Eru allir eiginleikar studdir í þeim?

Internet Explorer + Microsoft Windows

Mozilla Firefox + Microsoft Windows

Mozilla Firefox + Mac OS X

Mozilla Firefox + Linux

Apple Safari + Microsoft Windows

Apple Safari + Mac OS X

Google Chrome + Microsoft Windows

Google Chrome + Linux

Nei

Stillingar vafra

Staðfestu að eftirfarandi stillingar séu í vafranum til að tryggja hámarksvirkni þegar stjórnborð Exchange er notað:

  • Lotukökur eru virkar. Lotukökum er eytt í lok vafralotu.

  • JavaScript er virkt.

  • Vafrinn heimilar að nýir gluggir séu opnaðir. Stillingar sprettigluggavarnar í vafranum eða sprettigluggavarnir frá þriðja aðila geta komið í veg fyrir að stjórnborð Exchange opnist í nýjum glugga.