Share via


Farsímaaðgerðir

 

Á við: Office 365 for professionals and small businesses, Office 365 for enterprises, Microsoft Exchange, Live@edu

Efni síðast breytt: 2012-02-18

Skrefin sem þú þarft að framkvæma til að setja upp farsímann eru breytileg eftir gerð farsímans.

Hvað viltu gera?

Þú getur sett upp farsímann til að fá aðgang að tölvupósti, dagbókarupplýsingum, tengiliðum og verkefnum. Ef farsíminn þinn eða tæki styður Exchange ActiveSync (einnig kallað Exchange-tölvupóstur), POP3 og IMAP4 getur þú valið hvaða gerð reiknings þú setur upp. Exchange ActiveSync er hannað til að samstilla tölvupóst, dagbók, tengiliði, verkefni og aðrar upplýsingar. Með POP3- og IMAP4-reikningum er hægt að senda og taka á móti tölvupósti.

Hvers konar síma áttu?

Til eru margar ólíkar gerðir farsíma, en aðeins fá stýrikerfi fyrir farsíma. Stýrikerfið er hugbúnaðurinn sem keyrir á símaninum þínum og leyfir þér að skoða kort, opna minnismiða, hringja símtöl, spila tónlist og fleira slíkt. Vinsælustu stýrikerfin fyrir farsíma eru eftirfarandi:

  • Android   Þetta er farsímastýrikerfi Google, og er stundum kallað Droid.

  • Apple (iOS)   Þetta er farsímastýrikerfi Apple fyrir iPhone, iPod Touch og iPad.

  • BlackBerry   Þetta er farsímastýrikerfi Research in Motion (RIM).

  • Nokia (Symbian)   Þetta stýrikerfi er notað í Nokia-farsímum sem ekki keyra stýrikerfið Windows Phone.

  • Windows Phone og Windows Mobile   Windows Phone er nýjasta farsímastýrikerfi Microsoft. Windows Mobile (til dæmis Windows Mobile 6.5) er fyrri útgáfa farsímastýrikerfis Microsoft.

Eftirfarandi eru almennar leiðbeiningar fyrir hvert stóra farsímastýrikerfið fyrir sig. Ef þú veist ekki hvaða farsímastýrikerfi þú ert með skaltu hafa samband við framleiðanda tækisins. Ef netsíminn þinn finnst ekki hér fyrir neðan skaltu skoða Uppsetning á POP eða IMAP-tölvupósti á nettengdum farsíma. Frekari upplýsingar er að finna á Uppsetningarleiðsögn fyrir farsíma.

  • Android

  • Apple (iOS)

  • BlackBerry

  • Nokia (Symbian)

  • Windows Phone og Windows Mobile

Android

Exchange ActiveSync

POP/IMAP

Droid

Uppsetning tölvupósts á Android G1

Setja upp POP- eða IMAP-tölvupóst 'i Android G1 farsíma

Android Tablet

Uppsetning tölvupósts á Android G1

Setja upp POP- eða IMAP-tölvupóst 'i Android G1 farsíma

Apple (iOS)

Exchange ActiveSync

POP/IMAP

Apple iPhone

Setja upp Microsoft Exchange-tölvupóst á Apple iPhone, iPad eða iPod Touch

Uppsetning á POP- eða IMAP-tölvupósti á Apple iPhone

Apple iPad

Setja upp Microsoft Exchange-tölvupóst á Apple iPhone, iPad eða iPod Touch

Uppsetning á POP- eða IMAP-tölvupósti á Apple iPhone

Apple iPod Touch

Setja upp Microsoft Exchange-tölvupóst á Apple iPhone, iPad eða iPod Touch

Uppsetning á POP- eða IMAP-tölvupósti á Apple iPhone

BlackBerry

Exchange ActiveSync

POP/IMAP

BlackBerry

Uppsetning á POP- eða IMAP-tölvupósti á ATT BlackBerry Curve

Uppsetning á POP- eða IMAP-tölvupósti á ATT BlackBerry Curve

Nokia (Symbian)

Exchange ActiveSync

POP/IMAP

Nokia

Uppsetning á Exchange ActiveSync tölvupósti á farsíma frá Nokia

Væntanlegt

Windows Phone og Windows Mobile

Exchange ActiveSync

POP/IMAP

Windows Phone

Setja upp Exchange ActiveSync í Windows Phone

Setja upp POP eða IMAP-tölvupóst í Windows Phone

Windows Mobile 6.5

Uppsetning á Exchange ActiveSync tölvupósti á Tilt

Uppsetning á POP- eða IMAP-tölvupósti á Tilt